Kálfatjörn Reykjanes,

Meira um Ísland


Gönguleiðir Ísland


KÁLFATJÖRN
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Kálfatjörn er bær, kirkjustaður og áður prestsetur á Vatnsleysuströnd.  Þar var prestsetur til 1907, þegar sóknin var lögð til Garða á Álftanesi.  Á Kálfatjörn var kirkja helguð Pétri postula í kaþólskum sið.  Núverandi kirkja (1892-93) varvígð 11. júní 1893.  Hún er úr timbri, járni og undirstaðan er steinhlaðin.  Kirkjan tekur 150 manns í sæti á báðum gólfum.  Kálfatjarnarkikirkja er í Tjarnarprestkalli nú.  Hluti jarðarinnar nýttur sem einhver bezti golvöllur landsins.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM