Kálfshamarsvík Skagaströnd,

Gönguleiðir Ísland


KÁLFSHAMARSVÍK

.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Kálfshamarsvík er norðan við Björg á Skagaströnd.  Vitinn á Kálfshamarsnesi var upprunalega byggður árið 1913 og endurbyggður árið 1939.  Samtímis fyrstu vitabyggingunni var hafizt handa við byggingu samkomuhússins Framness í grenndinni.

Frá aldamótunum 1900 og fram á öldina var svolítil útgerð rekin þaðan og byggðarkjarni myndaðist.  Þar bjuggu allt að 100 manns fram að heimskreppunni og byggðin var kominn í eyði í kringum 1940.  Flestir fluttust til Höfðakaupstaðar.  Skammt frá samkomuhúsinu og vitanum eru fagrir sjávarhamarar úr stuðlabergi.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM