Kambar Hellisheiði vestri,

Meira um Ísland


Gönguleiðir Ísland


KAMBAR
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

 

Kambar nefnist hlíðin, sem ekin er niður af austanverðri Hellisheiði vestan Hveragerðis.  Í fyrndinni runnu þar hraunflóð niður hana.  Vegurinn niður Kamba þótti talsvert hrikalegur fyrrum en upphlaðinn vegur var fyrst lagður þar á árunum 1879-80.

Núverandi vegur var tilbúinn 1972.  Núpafjall er þverhnípt hamrabrún, sem Kambabrún er hluti af.  Þaðan er gjarnað stanzað í góðu veðri, þegar skyggni er gott, til að horfa yfir Suðurlandsundirlendið og Vestmannaeyjar frá hringsjánni.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM