Keilisnes Reykjanes,

Meira um Ísland


Gönguleiðir Ísland


KEILISNES
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

Keilisnes er á milli Flekkuvíkur og Kálfatjarnar.  Efst þar, skammt frá gamla þjóðveginum, er varðan Stefánsvarða á hæð, sem við hana er kennd.  Þaðan er mikið útsýni yfir Faxaflóa.  Örn Arnarson skáld lýsir siglingu Stjána bláa fyrir Keilisnes í örlagaþrungnasta minnigarkvæði, sem ort hefur verið um íslenzkan sjómann:

Æsivindur,lotugangur
Löðri siglum hærra blés
Söng í reipum.  Sauð á kenipum.
Sá í grænan vegg til hlés.
Stjáni blái strengdi klóna,
Stýrði fyrir Keilisnes.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM