Klaustursel Jökuldalur,

Gönguleiðir Ísland


KLAUSTURSEL
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Klaustursel í Jökuldal er fremur stór jörð, sem var fyrrum sel frá Skriðuklaustri.  Elzta akfæra brúin yfir Jöklu var byggð þar árið 1908.  Upprunalega var hún smíðuð sem járnbrautarbrú í BNA. Hún var flutt í hlutum með skipi til Vopnafjarðar og þaðan á hestum að Klausturseli, þar sem hún var hnoðuð saman.

Í Klausturseli geta gestir skoðað og keypt ýmsa fagra muni í galleríinu og skoðað hreindýrin í túninu.

Söguslóðir á Austurlandi


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM