Þingvellir Konungshúsið

Gönguleiðir Ísland


ÞINGVELLIR
KONUNGSHÚSIÐ

.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

 

Konungshúsið var byggt á mótum Efri- og Neðrivalla undir Hallinum í tilefni komu Friðriks VII árið 1907. Mikliskáli, sem var ætlaður dönsku þingmönnunum í fylgdarliði hans, stóð nokkru innar. Hann var rifinn nokkrum árum síðar. Konungshúsið var um tíma sumarbústaður forsætisráðherra.

Árið 1928 var það flutt vestur yfir Öxará vestab Valhallar. Það brann til kaldra kola 10. júlí 1970 og þar fórust Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, Sigríður Björnsdóttir, kona hans, og dóttursonur þeirra. Nú stendur þarna minningarsteinn, sem var reistur 1971.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM