Króksfjarðarnes Bjarkarlundur ,

Gönguleiðir Ísland


KRÓKSFJARÐARNES
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Króksfjarðarnes er bæði nesið milli Króksfjarðar og Gilsfjarðar og löggiltur verzlunarstaður frá 1895.  Samnefnt kaupfélag var stofnað þar árið 1911.  Hús þess voru niðri við sjó til 1962 en þá voru ný reist uppi við þjóðveginn og útibú á Reykhólum og Skálanesi. Landsímastöð frá 1928 og póstafgreiðsla frá 1932.

Landnámsmaðurinn á þessum slóðum var Þórarinn krókur og Gull-Þórissaga segir frá þessu svæði.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM