Kúagerði Reykjanes,

Gönguleiðir Ísland


KÚAGERÐI
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Kúagerði er grasblettur við tjörn við gamla veginn í suðurjarði Afstapahrauns upp af Vatnsleysuvík.  Þar var kunnur áningarstaður fyrrum og kúahagi frá Vatnsleysujörðum.  Reykjanesbrautin liggum um blettin þveran.  Þar var samneft býli um skeið.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM