ölfusá hvítá,

Gönguleiðir Ísland


LAUGDÆLAHÓLMI
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Laugadælahólmi er merkasta eyjan í Ölfusá, 20 km frá sjó.  Síðustu aldirnar hefur æðarfugl orpið þar (árið 1961 = 330 hreiður), en minkur hefur eytt varpinu verulega.

Mikil laxveiði er í Ölfusá.  Þar var bæði veitt á stöng og í lagnet, en árið 2007 var hætt að leggja lagnet til að auka stangveiði, það stóð ekki lengi nú eru  lagnetin úti við Selfoss. 
Sjá Lokatölur um laxveiði.  Selir eru í ósunum og stöku dýr hafa sézt upp undir Faxa í Tungufljóti og Gullfossi í Hvítá.  Í ofanverðum ósunum eru margar eyjar með varpi. 


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM