Lögberg Ţingvellir,

Sögumađur
 Anna María 8 ára


Krakka Ferđavísir

Vissir ţú?

 


LÖGBERG

.

Landrek

 

 

Nćrri lá, ađ Íslendingar týndu Lögbergi, en blessunarlega tókst til og ţeir fundu ţađ aftur. Sumir halda ţessu fram, en ađrir eru ţeirrar skođunar ađ Lögberg hafi veriđ annars stađar. Hvađ sem ţví líđur áttu ţar sćti lögsögumađur, gođar, tveir fulltrúar hvers gođa og eftir 1056 og 1106 biskupar landsins.

Samkvćmt margra skođun er Lögberg á eystri barmi Almannagjár, undan Strókum, eftir Kristnitökuna áriđ 1000 (999). Ţar stóđur ferkantađir hraunsteinar í hálfhring, líklega sćti. Ţessum steinum veltu Jón Ólafsson, Grunnvíkingur, og Páll Vídalín, lögmađur, niđur í Öxará 1724. Flestir, sem leggja leiđ sína á Lögberg, koma gangandi um
Almannagjá eđa neđan frá Öxará um Hamraskarđ. Ţetta Lögberg var lýst „Kristna-Lögberg" á 18. öld og „Heiđna-Lögberg" á Spönginni milli Flosagjár og Nikulásargjár.

Alţingi var líklega stofnađ á Heiđna-Lögbergi, en var flutt ađ Hamraskarđi, ţegar
Öxará var veitt niđur í Almannagjá og skildi Lögberg og Lögréttu ađ. Lögrétta var ćđsta stofnun Alţingis. Hún stóđ líklega á Neđrivöllum, austan Lögbergs. Gođar sátu á miđpalli í Lögréttu ásamt lögsögumanni og síđar biskupum. Framan og aftan viđ ţá sátu ráđgjafar ţeirra. Miđpallsmenn réđu einir lögum og lofum. Líklega voru pallarnir úr tré, ţannig ađ tímans tönn hefur séđ fyrir ţeim eftir ađ Lögrétta lagđist af.

Oft var ţröng mikil umhverfis lögréttu, ţegar máttugir gođar eđa höfđingja vildu hafa áhrif á lagagerđ og stundum var lögréttumönnum ekki vćrt. Ţví var Lögrétta fćrđ nokkrum sinnum, svo ađ lögréttumenn gćtu unniđ verk sín í friđi og án ţess ađ vera í lífshćttu. Hún var m.a. á Spönginni, ţar sem finnast merki um mannvirki.

Söguslóđir Suđurland


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM