Merkurtungur Þórsmörk,

Gönguleiðir Ísland

. Bókaðu gistingu í Þórsmörk beint! Mynd: Múlatungur

MERKURTUNGUR
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Merkurtungur eru milli Suðurgils og Norðurgils, sem eru í rauninni endir Hvannárgils, þar sem hann kvíslast.  Þessi afréttur er hinn minnsti á þessum slóðum og girtur hamraveggjum beggja giljanna.  Landið uppi á tungunum er að mestu gróið  milli brúna, þar sem heitir Sléttur.  Nærri jökulröndinni er Merkurtungnahaus.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM