Múlatungur Þórsmörk,

Gönguleiðir Ísland

Bókaðu gistingu í Þórsmörk beint!

MÚLATUNGUR
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Múlatungur eru milli Tungnakvíslar að austan og Hrunár að vestan.  Þær láta lítið fyrir sér fara miðað við hina afréttina á svæðinu sunnan Krossár.  Þær eru minni en Teigstungur en landslagið er svipað.  Goðalandsjökull nær niður í skörðin og Hrunárjöklarnir steypast fram af brúnum.  Múlatungur draga nafn sitt af Eyvindarmúla í Fljótshlíð, sem átti þar beitarrétt.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM