Selfoss Jökulsá á Fjöllum,

Gönguleiðir Ísland


Hafragilsfoss


SELFOSS
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug


Dettifoss

 

Selfoss er einn þriggja fossa í Jökulsá á Fjöllum, u.þ.b 1 km sunnan Dettifoss.  Hann er 10 m (8-14m) hár og oft sést úðinn frá honum, þegar leiðin liggur að Dettifossi. 
Hann er kenndur við bæinn Hólssel en sumir kölluðu hann Willardfoss eftir Willard Fiske áður en hann fékk Selfossnafnið. (Sjá Grímsey)
 
Selfoss er sérkennilegur og fallegur foss og vel þess virði að rölta að honum frá Dettifossi.

NORÐURLAND SAGA OG MENNING
 TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM