Selvogur,

Gönguleiðir Ísland


SELVOGUR
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

 

Selvogur er lítil sveit yzt á nesinu austan Herdísarvíkur.  Þar er lítið gróið og lending var þar erfið en samt var þar allmikil byggð og útræði á veturna.  Strandarkirkja stendur við Engilsvík og þar er líka viti.  Vogsósar voru löngum prestsetur, þar til brauðið lagðist af 1907.  Í landi Torfabæjar er lítið kaffihús (T-bær) og tjaldstæði.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM