Stokksnes,

Gönguleiðir Ísland


STOKKSNES
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Eyðibýlið HornStokksnes er sunnan Vestra-Horns og þar er sandleira, sem er stundum hulin vatni.  Vegur liggur frá þjóðvegi vestan ganganna undir Almannaskarð niður á Stokksnes.  Þar voru mikil radarmannvirki, s.s. stórir skermar úr steinsteypu, sem voru jafnaðir við jörðu í kringum aldamótin 2000.

Margir leggja leið sína niður á Stokksnes til að njóta náttúrunnar og skoða seli á skerjunum fyrir utan ströndina.
Mynd: Eyðibýlið Horn

Söguslóðir á Austurlandi


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM