sturlureykir borgarfjörður ísland,

Gönguleiðir Ísland


STURLUREYKIR
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Sturlureykir eru í Reykholtsdal í Borgarfirði.  Erlendur Gunnarsson (1853-1919), bóndi þar, var fyrstur manna í Borgarfirði til að nýta hveraorkuna sér og heimilisfólki til gagns.  Hann hafði áhuga á því að leiða heitt vatn heim á bæinn, en hverinn var neðan bæjar, svo það gekk ekki.  Þá steypti hann yfir hverinn og leiddi gufuna inn í steypta eldavél í eldhúsi og það nægði til að allrar suðu og upphitunar húsnæðisins.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM