Þingvellir í Helgafellssveit,

Gönguleiðir Ísland


ÞINGVELLIR

.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Þingvellir heitir bær við botn Þingvallavogar sunnan Stykkirhólms. Þar var fjórðungsþingstaður, sem Eyrbyggja segir að hafi verið saurgaður með heiftarblóði og því hafi orðið að flytja þingið annað. Þarna fundust á fimmta tug búðatótta við fornleifarannsóknir á 19. öld.

Stærsta búðin var u.þ.b. 20 m löng. Eyrbyggja segir líka, að þar sjáist dómhringur enn þá, þegar sagan er rituð, og blótsteinn eða Þórssteinn inni í honum. Þar voru þeir menn, sem blóta skyldi brotnir um steininn.
VESTURLAND MENNING OG SAGA


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM