Þráinsskjöldur Reykjanes,

Gönguleiðir Reykjanes


Gönguleiðir Ísland


ÞRÁINSSKJÖLDUR

.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

Þráinsskjöldur er stór hraunbunga norðuaustan af Fagradalsfjalls.  Litlar minjar eldsumbrota eru í hvirfli hennar en geysimikil hraun hafa runnið til suðurs, vesturs og þó miklu mest til norðurs.  Hraunið rann kringum Keili og Keilisbörn og færði Litla Keili næstum í kaf.  Þessar hraunbreiður heita einu nafni Þráinsskjaldarhraun og ná austan frá Vatnsleysuvík vestur að Vogastapa.  Þannig stendur öll byggð í Vogum og Vatnsleysuströnd í þessu hrauni.  Talið er að Þráinsskjaldarhraun hafi runnið fyrir um 9000 árum.  Þráinsskjöldur er einna mikilvirkasta eldstöðin á öllum Reykjanesskaga.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM