Útskálar Reykjanes,

Gönguleiðir Ísland


ÚTSKÁLAR
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Útskálar voru kirkjustaður og prestsetur í Garði.  Útskálar voru eitt mesta höfuðból á Suðurnesjum ásamt Stóra-Hólmi í Leiru og Kirkjubóli á Miðnesi.  Útskálakirkja var helguð Pétri postula og Þorláki biskupi fyrr á tíð.

Kirkja sú er nú stendur á Útskálum var reist á árunum 1861-1863.  Hún er imburhús á hlöðnum grunni, með sönglofti, forkirkju og turni og tekur um 200 manns í sæti.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM