Vaðalfjöll Reykhólasveit,

Gönguleiðir Ísland


VAÐALFJÖLL
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Vaðalfjöll eru í hánorður frá Bjarkarlundi í Reykhólasveit.  Þar ber mest á tveimur u.þ.b. 100 m háum stuðlabergsstöndum, sem tróna stakir yfir heiðina.  Lægri hnjúkurinn er auðveldur uppgöngu en hinn er auðgengastur úr skarði á milli þeirra.  Útsýninu ofan af þeim er viðbrugðið.  Þetta eru ævagamlir gígtappar úr blágrýti, sem er harðara en umhverfið og hafa því veðrast hægar.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM