Varmalækur Borgarfjörður,

Gönguleiðir Ísland


VARMALÆKUR
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Skalla-Grímur Kveldúlfsson ráðlagði Óleifi hjalta að nema land milli Grímsár og Flókadalsár.  Hann byggði bæ að Varmalæk (Bæjarsveit).  Njálssaga segir frá búsetu Hallgerðar langbrókar þar með manni sínum Glúmi Óleifssyni, sem fóstri Hallgerðar, Þjóstólfur, drap við Þverfell.  Torfi Bjarnason, sem stofnaði búnaðarskólan í Ólafsdal í Dölum, bjó þarna og margir undruðust að hann stofnaði ekki skólann að Varmalæk.

VESTURLAND MENNING OG SAGA


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM