AKUREYRI

FERÐAVÍSIR
Skoðunarvert
Rútuáætlanir
Á eigin vegum
Ferjuáætlanir
Flugáætlanir
Gisting
Tjaldstæði
Skipulagðar ferðir
Menning & saga
Gönguleiðir
Söfn og gallerí
Kirkjur
Ferðakort
Myndir
Meira um Ísland
Upplýsingamiðst.

 

 


AKUREYRI
 VIÐBURÐADAGATAL

FERÐAVÍSIR
Akureyri
.


[Flag of the United Kingdom]
In English


Rútu-áætlanir frá Akureyri


VINABÆIR
Akureyrar

 

Akureyri er stærsti kaupstaður landsins utan höfuðborgarsvæðisins.  Þessi fallegi bær kúrir í fallegum ramma innst í Eyjafirði vestanverðum og einhver bezta yfirsýn yfir hann og umhverfið er frá Vaðlaheiði, austan fjarðar.

Elztu hlutar Akureyrar eru á Oddeyrinni og á láglendisræmunni sunnan miðbæjarins.  Mikil áherzla hefur verið lögð á endurnýjun gamalla húsa og margir hafa yndi af núverandi útliti þeirra.  Fyrsta íbúðarhúsið á Akureyri var byggt 1778 og árið 1786 fékk byggðin (12 íbúar) kaupstaðaréttindi, sem voru afnumin 1836 vegna þess, að hún dafnaði ekki.  Síðari réttindin komu árið 1862 og hafa dugað síðan.  Líklega er nafn bæjarins dregið af kornakri í einu af giljum hans.

Vegalengdin frá Reykjavík er 389 km um Hvalfjarðargöng.

Lesið meira

Varmahlíð 94 km, Dalvík 44 km <Akureyri> Grenivík 38 km, Mývatn 99 km. Húsavík 91 km. Laugafell (F-821) um Eyjafjarðardal 82 km.
.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM