Aldeyjarfoss,

Meira um Ísland


Gönguleiðir Ísland


ALDEYJARFOSS

.Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Aldeyjarfoss er meðal fegurstu fossa í Skjálfandafljóti. Hann er innrammaður í  fagrar stuðlabergsmyndanir og þar er líka að finna marga skessukatla.  Hann er efst í Bárðardalnum, skammt fyrir ofan Stórutungu. Vegur liggur alla leið að honum vestan Skjálfandafljóts.

Mývatn 65 km að Reykjahlíð um Skútustaði, Goðafoss 26 km <Aldeyjarfoss> Íshólsvatn 15 km.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM