VESTURLAND
FERÐAVÍSIR
Skoðunarvert

Rútuáætlanir
Á eigin vegum
Ferjuáætlanir
Flugáætlanir
Gisting
Tjaldstæði
Sundstaðir
Golf
Stangveiði
Þjóðgarðar
Menning & saga
Skipulagðar ferðir
Gönguleiðir
Söfn og gallerí
Kirkjur
Ferðakort
Myndir
Meira um Ísland
Upplýsingamiðst.

 


BIFRÖST
FERÐAVÍSIR

.

.
[Flag of the United Kingdom]
In English

 

 

Bifröst í Borgarfirði ásamt Hreðavatnsskála eru tilvaldir staðir fyrir ferðamenn að staldra við á leið sinni um Borgarfjörð. Umhverfið er mjög ólíkt landslagi annar staðar á Vesturlandi, kjarri vaxin hraunin með misgengisgjám. Grábrókarhraun liggur sunnan við Baulu, tignalegt fjall, sem setur sérstakan svip á umhverfið.  Það þykir erfitt uppgöngu, en uppi á tindi hennar er lítil tjörn og er sagt, að í henni sé óskasteinn. Hraunið rann úr Grábrókargígum, fallegum gjallgígum og er Grábrók þeirra stærstur. Gíghólar þessir eru náttúruvætti. Umhverfið býður upp á margar fagrar og áhugaverðar gönguleiðir, s.s. upp á Grábrók, Baulu, meðfram Hreðavatni, niður að fossinum Glanna í Norðurá, Paradís neðar við ána o.fl.

Staðarskáli 58 km. <Bifröst> Borgarnes 32 km, í Búðardal um Bröttubrekku 48 km.
.
 


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM