Borðeyri,
STRANDIR
VESTFIRÐIR
FERÐAVÍSIR
Skoðunarvert

Rútuáætlanir
Á eigin vegum
Ferjuáætlanir
Flugáætlanir
Gisting
Tjaldstæði
Sundstaðir
Golf
Stangveiði
Þjóðgarðar
Menning & saga
Skipulagðar ferðir
Gönguleiðir
Söfn og gallerí
Kirkjur
Ferðakort
Myndir
Meira um Ísland
Upplýsingamiðst.

 


BORÐEYRI

FERÐAVÍSIR
 

.
[Flag of the United Kingdom]
In English


Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Borðeyri er innanlega við Hrútafjörð vestanverðan og er löggildur verslunarstaður síðan 1846. Á Borðeyri var fyrrum lífleg verslun og mikill útflutningur búfjár á síðustu öld.  Nú er þar þjónustukjarni fyrir sveitina í kring. Stutt er frá Brú við hringveginn til Borðeyrar og vel þess virði að leggja smálykkju á leið sína til að skoða staðinn. Skráður íbúaföldi á Borðeyri 1. des. 1997 var 18.
Vegalengdin frá Reykjavík er 170 km um Hvalfjarðargöng.

Brú Hrútfirði 9 km.


.
 


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM