ÁÆTLUNARBÍLAR FRÁ REYKJAVÍK

Hvernig væri að stikla um landið á haghvæman hátt um Suðvesturland og staldra við, þar sem hugurinn girnist og njóta umhverfis og aðbúnaðar um tíma. Þegar því er lokið er stokkið um borð aftur og haldið á vit frekari ævintýra. Það kemur verulega á óvart hvað er í boði á hinum fjölmörgu stöðum, sem áætlunarbílarnir fara um. Það er hægt að velja úr fjölda annarra áætlunarleiða, s.s. Grindavíkur, Bláa lónið, Keflavíkur og jafnvel allan hringveginn. Þú stoppar þar sem þú óskar eins lengi og áætlunin segir til um

Áætlunarbílar
Frá Reykjavík og Reykjanesbæ

 Akranes
Strætó:  Leið 27
Akureyri-Reykjavik
Reykjavik-Arnes-Fludir
Bláa lónið-Grindavík
Borgarnes

Reykjavik-Budardalur-Reykholar

Fjallabaksleið

Reykjavik-Hvolsvollur-Vik

Hveragerði-Selfoss
Reykjavik-Hofn
Keflavík

Kjölur-Akureyri
Landmannalaugar
Reykjavik-Laugarvatn-Reykholt
Reykjavik-Stykkisholmur
Reykjavik-Grundarfj.-Olafsvik-Hellissandur
Reykjavik-Budardalur-Reykholar
Sæfellsjökull - Hringferð
Skaftafell  nýtt
Skógar-Reykjavík
Þingvellir-Geysir-Gullfoss  nýtt
Reykjavik-Thorlakshofn

Þórsmörk


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM