ÁÆTLUNARBÍLAR
Reykjavík - Þórsmörk
Stiklað með áætlunarbifreiðum
.
Hvernig væri að stikla um landið á haghvæman hátt frá Reykjavík í Þórsmörk og staldra við, þar sem hugurinn girnist og njóta umhverfis og aðbúnaðar um tíma. Þegar því er lokið er stokkið um borð aftur og haldið á vit frekari ævintýra.  Þórsmörk er syðri endastöð gönguleiðarinnar til Landmannalauga (Laugavegarins) en þar er hægt að ná í áætlunarbíla til austurs (Klausturs og Hafnar) og vesturs (Reykjavíkur) um Landmannaleið.


.
ÁÆTLUN
REYKJAVÍK - ÞÓRSMÖRK


Thorsmork


Thorsmork

Bókið gistingu í Þórsmörk


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM