STRANDIR
VESTFIRÐIR
FERÐAVÍSIR
Skoðunarvert

Rútuáætlanir
Á eigin vegum
Ferjuáætlanir
Flugáætlanir
Gisting
Tjaldstæði
Sundstaðir
Golf
Stangveiði
Þjóðgarðar
Menning & saga
Skipulagðar ferðir
Gönguleiðir
Söfn og gallerí
Kirkjur
Ferðakort
Myndir
Meira um Ísland
Upplýsingamiðst.

 


DRANGSNES
FERÐAVÍSIR

.

.
[Flag of the United Kingdom]
In English


Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug


KAMBUR
GÖNGULEIÐ

 

Drangsnes er sjávarútvegsþorp á Selströnd, yst við norðanverðan Steingrímsfjörð, sem tók að myndast á þriðja tug þessarar aldar. Drangsnes fær nafn sitt af háum steindrang niðri við sjó og ber nafnið Kerling.  Þjóðsagan segir að Kerling sé ein þriggja tröllkerlinga sem ætluðu að moka Vestfirði frá meginlandinu.

Vesfirðir saga og menning

Þjónusta við ferðamenn eykst og stendur nú margt til boða og má þar telja silungsveiði í nærliggjandi vötnum og sjóstangaveið en það er mjög stutt er á gjöful fiskimið. Frá Drangsnesi eru boðnar ferðir til Grímseyjar en þar er fjölbreytt fuglalíf og stór lundabyggð.  

Vegalengdin frá Reykjavík er um 303 km um Hvalfjarðargöng.

Hólmavík 37 km <Drangsnes> Djúpavík 37 km..


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM