AUSTURLAND
FERÐAVÍSIR

Skoðunarvert
Menning & saga
Rútuáætlanir
Á eigin vegum
Ferjuáætlanir
Flugáætlanir
Gisting
Tjaldstæði
Skipulagðar ferðir
Gönguleiðir
Söfn og gallerí
Kirkjur
Ferðakort
Myndir
Meira um Ísland
Upplýsingamiðst.

 

 


EGILSSTAÐIR - FELLABÆR
FERÐAVÍSIR

.


[Flag of the United Kingdom]
In English


Rútu tengingar frá
Egilsstöðum

 

Egilsstaðir og Fellabær eru á Fljótsdalshéraði, en þar er eitthvert veðursælasta svæði landsins, minnir helzt á meginlandsloftslag.

Egilsstaðahreppur fékk kaupstaðaréttindi árið 1987 og heitir nú Egilsstaðabær. Atvinnulíf staðanna byggist á þjónustu við byggðirnar í kring og við Egilsstaði er einn af fullkomnustu flugvöllum landsins, sem notaður er sem varaflugvöllur fyrir millilandaflug. Egilsstaðir eru samgöngumiðstöð Austurlands og fjöldi ferðamanna vex með ári hverju. Í
slenzkir ferðalangar sækja og mjög til Fljótsdalshéraðs að sumri til, enda er náttúrufegurð einstök sem og veðurblíðan.  Ferðamenn finna margt að skoða á Héraði. Afar fjölbreytt þjónusta er í boði fyrir þá og er gisti- og veitingaaðstaða eins og best verður á kosið.

Vegalengdin frá Reykjavík er 698 um Suðurland, um Norðurland 654 km.

Vopnafjörður 133 km. um Háreksstaðaleið, 92 km um Hellisheiði,  Mývatn 165 km Borgarfjörður 72 km <Egilsstaðir> Seyðisfjörður 27 km,  Neskaupsstaður 71 km, Höfn  247 km,  Snæfell 99 km. Kárahnjúkar 115 km.
.


 

TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM