Bárðarbunga,

Meira um Ísland


JARÐFRÆÐI
HÁLENDIÐ


Kistufell


Holuhraun


BÁRÐARBUNGA
Meira

.
[Flag of the United Kingdom]
In English


GRÍMSVÖTNKverkfjöll


Eldgos á Íslandi

 

Bárðarbunga er stór megineldstöð með stórri öskju, sem er u.þ.b. 60 km² og allt að 700 m djúp.  Skammt er síðan (1973) mynd frá gervitungli gaf til kynna, að þarna væri um eldstöð að ræða og íssjárkönnun í kjölfarið svipti hulunni af landslaginu undir ísnum.  Jarðskjálftar eru tíðir á þessum slóðum.  Engum sögum fer af gosum á nútíma en einhver gos á nútíma og jafnvel sögulegum tíma í næsta nágrenni eru staðfest.
Þótt Bárðarbunga tengist ekki Bárðargötu er annað mál.
Árið 1972 náðist 415 m langur borkjarni úr Bárðarbungu og u.þ.b. 30 gjóskulög, hin elztu frá miðri sautjándi öld, komu í ljós.  Frekari rannsóknir eiga eftir að svara fjölda spurninga, sem þessi tiltölulega lítt kannaða eldstöð hefur vakið.

Meira

TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM