Akurey Kollafjörður,

Meira um Ísland


Gönguleiðir Ísland


AKUREY
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Ekki er kunnugt um byggð í þessari yztu eyju Kollafjarðar og ekki er kunnugt um eignarrétt fyrr en árið 1379, þegar Víkurkirkja átti þar akurland.  Skúli Magnússon áttí í málaferlum við eigendur Ness fyrir hönd Víkurkirkju um eignarréttinn árið 1782 og fór halloka.  Þarna er æðar- og lundavarp og aðalgrásleppumið Seltirninga auk talsverðar kofnatekju.

Fyrsta sjómerkið, sem var sett upp í nágrenni Reykjavíkur, var sett þar upp árið 1854.  Snemma á 20. öld var þar kanínurækt á vegum Haraldar Sigurðssonar, fyrsta forstjóra Elli- og hjúkrunarheimilisins Grundar.  Reykjavík keypti eyjuna árið 1969 og eftir árið 1978 taldist hún innan lögsögu borgarinnar.

Söguslóðir Suðvesturland


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM