AUSTURLAND
FERÐAVÍSIR

Skoðunarvert
Menning & saga
Rútuáætlanir
Á eigin vegum
Ferjuáætlanir
Flugáætlanir
Gisting
Tjaldstæði
Skipulagðar ferðir
Gönguleiðir
Söfn og gallerí
Kirkjur
Ferðakort
Myndir
Meira um Ísland
Upplýsingamiðst.


FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR
FERÐAVÍSIR

 

.
[Flag of the United Kingdom]
In English


Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Við botn Fáskrúðsfjarðar er kauptúnið Búðir. Þar er kaupfélag, sem rekur verzlun, fiskvinnslu og útgerð. Búðir voru helsta bækistöð franskrar skútuútgerðar á Austfjörðum og átti franska ríkið hlut að því að héraðslæknir sat á Búðum. Hafnarnes er yzt í Fáskrúðsfirði.  Þar standa leifar franska spítalans, sem var reistur að Búðum og stóð þar til ársins 1930.

Krossar er staður út með ströndinni norðanverðri og er þar grafreitur 49 franskra og belgískra sjómanna.  Hér, sem víðast á Austfjörðum, er stutt í fjölmarga áhugaverða staði, sem margir ferðamenn heimsækja árlega.

Vegalengdin frá Reykjavík er 660 km um suðurströndina.

Reyðarfjörður 12 km <Fáskrúðsfjörður> Stöðvarfjörður 28 km.
.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM