FERÐAVÍSIR
ALLT UM ÍSLAND
Skoðunarvert
Menning & saga
Rútuáætlanir

Á eigin vegum
Ferjuáætlanir
Flugáætlanir
Gisting
Tjaldstæði
Fjallaskálar
Sundstaðir
Skipulagðar ferðir
Þjóðgarðar
Gönguleiðir
Söfn og gallerí
Kirkjur
Ferðakort
Myndir
Eldgos
Meira um Ísland
Upplýsingamiðst.

Golf
Stangveiði
Skotveiði


 


ÍSLAND
Ferðast á Fróni á eigin vegum!

Beittu músinni á rauðletruðu landshlutana til að fá nánari upplýsingar!

Hvað er betra en að vera eiginn herra á ferðalagi um landið okkar í góðu tómi, í eigin bíl eða bíl frá bílaleigu. Það þarf jafnvel ekki að velja næturstaðina fyrirfram. Ef það er ekki pláss á gististöðum einhvers staðar á leiðinni, er hægt að finna bændagistingu eða tjalda, þar sem það er leyft. Helmingur þjóðarinnar ferðast erlendis á hverju ári en sem betur fer kynnast æ fleiri sínu  fallega og söguþrungna landi. Víða um land býðst ýmiss konar skemmtileg og spennandi reynsla og afþreying, þannig að allir fá eitthvað við sitt hæfi. Nú er bara að skoða vefinn og undirbúa ógleymanlegt ferðalag um fósturjörðina fyrir alla fjölskylduna í sumar!! Kaupstaðir og kauptún í Ferðavísinum eru í röðinni sólarsinnis um landið.

.
[Flag of the United Kingdom]
In EnglishGarmin í
bilinn

 

SÖGUFERÐ Á EIGIN VEGUM


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM