SUÐURLAND
 FERÐAVÍSIR
Skoðunarvert
Menning & saga
Rútuáætlanir
Á eigin vegum
Ferjuáætlanir
Flugáætlanir
Gisting
Tjaldstæði
Sundstaðir
Golf
Stangveiði
Þjóðgarðar
Skipulagðar ferðir
Gönguleiðir
Söfn og gallerí
Kirkjur
Ferðakort
Myndir
Meira um Ísland
Upplýsingamiðst.Fuglar
Suðurland


Götur og reiðleiðir
Árnessýsla
 

 


 


SUÐURLAND FERÐAVÍSIR
 


Hveragerði


Ölfus


 *Selfoss


*Eyrarbakki/Stokkseyri


Þorlákshöfn


Árnes/Gnúpverjahr.


Flúðir


Gullfoss/Geysir


Grímsneshreppur


ÞYKKVIBÆR


Hella


Hvolsvöllur


Vestmannaeyjar


Þórsmörk


Skógar

Dyrholaey.gif (15520 bytes)
Vík í Mýrdal


Kirkjubæjarklaustur


Skaftafell


Jökulsárlón


Höfn
 


 


ÁRNESSÝSLA UPPSVEITIR


Þingvellir/Nesjavellir


Laugarvatn

aratunga.jpg (61905 bytes) photo: Páll M Skúlason
Reykholt


Skálholt/Laugarás


Skeiðahreppur

Hjalparfoss

Smelltu á þéttbýlisstaðina og aðra staði til að fá nánari upplýsingar!

 

Mörk þessa svæðis eru hér dregin frá Hveragerði til Hafnar í Hornafirði. Þéttbýlis- og merkisstaða og afþreyingar innan svæðisins er sérstaklega getið neðan við sérkort á Ferðavísinum . Suðurland er bæði fjöl- og strjálbýlt. Milli Hafnar og Markarfljóts er landrými af skornum skammti til búskapar, en vestar er stærsta landbúnaðarhérað landsins og nokkrir þéttbýlisstaðir. Landslag er bæði hálent og láglent. Einkennandi fyrir Suðurland er hin sendna og flata strandlengja. Þaðan var sjósókn stunduð um aldir og rekaviði safnað.

Fjöldi skipa og báta hefur strandað og farizt fyrir Suðurströndinni og margir skipskrokkar grafizt í sandinn. Margar fegurstu náttúruperlna landsins  er að finna í fjöllunum meðfram ströndinni og í uppsveitum vesturhlutans. Jöklum prýtt fjalllendið býr yfir einhverjum mestu eldfjöllum og gossprungum landsins, stórum og smáum ríólítinnskotum og móbergsfjöllum. Mikinn jarðhita er að finna frá austanverðri miðju svæðisins til vesturs. Atvinnulífið er fjölbreytt. Fiskveiðar og -verkun eru stundaðar frá þremur höfnum, landbúnaður er mikilvægur, iðnaður fer vaxandi og ferðaþjónustunni vex stöðugt fiskur um hrygg. Samgöngur eru með bezta móti allt árið, þótt stundum sé þæfingur í snjó á veturna. Þjóðvegur 1 liggur í gegnum Suðurland endilangt. Sögustaðir eru margir, m.a. tengdir Landnámu, Njálu og Sturlungu. Afþreying er mjög fjölbreytt.

Suðvesturland < Suðurland > Austurlandi
Hálendið


[Flag of the United Kingdom]
In English


Söguferð um Suðurland


Jarðfræði
Suðurland


Krakka Ferðavísir
Suðurland
Vissir þú?


Ferða-könun

 

TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM