Svalbarðseyri Eyjafjörður,

Gönguleiðir Ísland


SVALBARÐSEYRI
FERÐAVÍSIR

.

.
[Flag of the United Kingdom]
In English


Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Svalbarðseyri er smáþorp við austanverðan Eyjafjörð.  Elzta kaupfélag landsins, Kaupfélag Þingeyinga, hóf starfsemi á Svalbarðseyri árið 1885.  Þarna er bezta höfnin við austanverðan Eyjafjörð.  Norðmenn reistu þar síldarvinnslustöð um aldamótin 1900.  Þorpsbúar leggja áherzlu á góða þjónustu við ferðamenn og hér, sem annars staðar í Eyjafirði, getur notið mikillar veðurblíðu svo dögum skiptir.  Hreppurinn er vestastur hreppa Suður-Þingeyjarsýslu.  Vegalengdin frá Reykjavík er 408 km um Hvalfjarðargöng.

Grenivík 29 km. <Svalbarðseyri>
Akureyri 9 km.

.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM