VESTFIRÐIR
FERÐAVÍSIR
Skoðunarvert

Rútuáætlanir
Á eigin vegum
Ferjuáætlanir
Flugáætlanir
Gisting
Tjaldstæði
Sundstaðir
Golf
Stangveiði
Þjóðgarðar
Menning & saga
Skipulagðar ferðir
Gönguleiðir
Söfn og gallerí
Kirkjur
Ferðakort
Myndir
Meira um Ísland
Upplýsingamiðst.Krakka Ferðavísir Vestfirðir


STRANDIR


Fuglar VestfirðirGönguleiðir Hornstr.

 

 

 


VESTFIRÐIR
FERÐAVÍSIR

Staðirnir í ferðavísinum birtast réttsælis frá Reykhólum til Borðeyrar


Reykhólar/
Bjarkalundur


Flókalundur


Brjánslækur


Patreksfjörður


Tálknafjörður


Bíldudalur


Þingeyri*


Flateyri*


Suðureyri*


Ísafjörður*


Bolungarvík


Hornstrandir


Jökulfirðir


Súðavík


Heydalur


Reykjanes


 


 

Strandir


Hólmavík


Drangsnes


Djúpavík


Gjögur


Borðeyri


 


Smelltu á þéttbýlisstaðina og aðra staði til að fá nánari upplýsingar!Mörk þessa svæðis eru hér dregin frá Reykhólum til Hrútafjarðar. Þéttbýlis- og merkisstaða og afþreyingar innan svæðis er sérstaklega getið neðan við sérkort á Ferðavísinum. Vestfirðir eru tiltölulega strjálbýlir. Byggðarkjarnar eru nokkrir, en flestir fámennir. Bændabýli eru fá og fækkar enn þá. Hvergi annars staðar á landinu fóru fleiri þorp og bændabýli í eyði á 20. öldinni.

Landslag er hálent og láglendi takmarkað, stundum aðeins mjóar ræmur með fjörðum fram. Landslagsfegurð er við brugðið á Vestfjörðum, sem eru elzti hluti vestara blágrýtissvæðis landsins. Sums staðar finnst jarðhiti. Atvinnulífið er einhæft og ótryggt og byggist að langmestu á fiskveiðum og -verkun. Landbúnaður er á hverfanda hveli. Ferðaþjónusta á sér vafalaust framtíðarmöguleika. Vestfirðir eiga sína aðild að Íslendingasögunum, s.s. með Fóstbræðrasögu, Gíslasögu, Sturlungu o.fl. Samgöngur innan svæðis og milli landshluta eru bærilegar á sumrin en ótryggar og stundum stopular á veturna. Afþreying er góð og er í stöðugri uppbyggingu.  Ekki má gleyma nýtingu viðarreka á Vestfjarðakjálkanum, þar sem flestar galdrabrennur fóru fram, enda nægur eldsmatur.

Vesturland < Vestfirðir > Norðurland
Hálendið


[Flag of the United Kingdom]
In English


Orkubú Vestfjarða


Ferða-könun

 
                          TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM