Vesturland


VESTURLAND
FERÐAVÍSIR
Skoðunarvert

Menning & saga
Rútuáætlanir
Á eigin vegum
Ferjuáætlanir
Flugáætlanir
Gisting
Tjaldstæði
Sundstaðir
Golf
Stangveiði
Þjóðgarðar
Skipulagðar ferðir
Gönguleiðir
Söfn og gallerí
Kirkjur
Ferðakort
Myndir
Meira um Ísland
Upplýsingamiðst.


Krakka Ferðavísir

Vesturland


Söguferð um VesturlandJarðfræði Vesturland


Snæfellsjökull


Fuglar á
Vesturlandi

 

 


VESTURLAND FERÐAVÍSIR

Snæfellsnes - Borgarfjörður - Dalir.

Snæfellsnes


Arnarstapi


Búðir


Hellnar


Ólafsvík


Hellissandur/Rif


Grundarfjörður


Stykkishólmur


Flatey


Breiðafjarðareyjar


Dalasýsla


Búðardalur


 

Arnarstapi
 


Borgarf
jörður


Akranes


Borgarnes


Bifröst


Reykholt


Húsafell


Mörk þessa svæðis eru hér dregin frá  Hvalfirði að Króksfjarðarnesi. Merkis- og þéttbýlisstaða og afþreyingar innan svæðis er sérstaklega getið neðan við sérkort á Ferðavísinum. Vesturland er allþéttbýlt, byggðarkjarnar eru nokkrir og misstórir. Landslag er fjölbreytt, hálent og láglent. Það skiptast á stór og lítil láglendissvæði, fjöll og fjallgarðar. Svæðið tilheyrir vestara blágrýtissvæðinu með móbergs-, ríólít-, gabbró- og granófýrinnskotum. Einnig er víða að finna litlar hraunbreiður, sem hafa myndast eftir ísaldarlok. Hvergi á landinu er að finna stærri lághitasvæði en hér. Það úir og grúir af einstökum náttúruperlum og merkum sögustöðum. Atvinnulífið byggist á fiskveiðum og vinnslu, ferðaþjónustu og landbúnaði og er tiltölulega tryggt. Þessi landshluti er líklega söguríkasti hluti landsins og tengist m.a. Landnámu, Harðar sögu og hólmverja, Gunnlaugssögu, Egilssögu, Laxdælu, Eyrbyggju, Grænlendingasögu, Njálu, Sturlungu og Gíslasögu Súrsonar. Samgöngur innan svæðisins eru tiltölulega góðar, en misgóðar til annarra landshluta. Þjóðvegur 1 liggur í gegnum hluta Vesturlands. Afþreying er allfjölbreytt.


MAP OF SNAEFELLSNES

Click the map for further information or Above


 

MAP WEST ICELAND - BORGARFJORDUR
Click map for further information

 Vestfirðir <>  Norðurland < Vesturland > Suðvesturland
Hálendið


[Flag of the United Kingdom]
In English


Ferða-könun

 

TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM