VESTFIRÐIR
FERÐAVÍSIR
Skoðunarvert

Rútuáætlanir
Á eigin vegum
Ferjuáætlanir
Flugáætlanir
Gisting
Tjaldstæði
Sundstaðir
Golf
Stangveiði
Þjóðgarðar
Menning & saga
Skipulagðar ferðir
Gönguleiðir
Söfn og gallerí
Kirkjur
Ferðakort
Myndir
Meira um Ísland
Upplýsingamiðst.

 


FLATEYRI
FERÐAVÍSIR

.

.
[Flag of the United Kingdom]
In English

 

 

Flateyri hefur verið verslunarstaður frá 1792 og rak Hans Ellefsen hvalveiðistöð þar um 12 ára skeið. Hvalveiðistöðin brann árið 1901 og í kjölfar þess gaf Ellefsen Hannesi Hafstein ráðherra íbúðarhús sitt að Sólbakka. Húsið, sem er hið reisulegasta, lét Hannes flytja til Reykjavíkur og er það nú ráðherrabústaðurinn við Tjarnargötu. Snjóflóð féll á Flateyri í október 1995 tuttugu fórust og mikið eigantjón varð. Mikil endurbygging hefur síðan átt sér stað og flóðagarðar voru reistir.

Sjávarútvegur og fiskvinnsla hafa verið megin uppistaða atvinnulífs á Flateyri, en þjónusta við ferðamenn er í örum vexti og stendur margt til boða. Mörgum dögum má eyða við að skoða náttúruna við Flateyri og þar í nágrenninu eru elztu jarðlög landsins.

Vegalengdin frá Reykjavík er 482 km um Hvalfjarðargöng.

Þingeyri 40 km <Flateyri> Ísafjörður 26 km.
.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM