Akureyrarflugvöllur,

Meira um Ísland


Gönguleiðir Ísland


AKUREYRARFLUGVÖLLUR
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

DC-6 DC4.gif (33365 bytes)Akureyrarvöllur var gerður á leirunum við ósa Eyjafjarðarár og tekinn í notkun í desember 1955.  Upphaflega var hann malarvöllur, sem var malbikaður 1967.  Fyrir daga hans var flugvöllurinn á Melgerðismelum mikið notaður og einnig lentu sjóflugvélar á Pollinum.  Áætlunarflugið milli Reykjavíkur og Akureyrar hófst árið 1937.  Frá Akureyri er flogið til ýmissa staða á Norðurlandi, Egilsstaða og Ísafjarðar.  Þarna er nú miðstöð sjúkraflugs á Norður- og Austurlandi.

Ástæða er til að benda á áhugavert Flugsafn á Akureyrarflugvelli.


(Uppl. af vef Flugmálastjórnar)

TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM