Hæstu fjöll Íslands,

Ferðavísir
Allt um Ísland


Veðurspár allt landi


Gönguleiðir Ísland

FEGURSTU FOSSAR HEIMS


FOSSAR Á Íslandi

Einhverjar mestu náttúruperlur Íslands eru fossar. þar má nefna Dettifoss er öflugasti foss Evrópu. Hann er 44 m hár og um 100 m breiður. Gullfoss er í Hvítá, þar sem hann fellur í tveimur þrepum niður í Hvítárgljúfur, sem eru allt að 70 m djúp.  Hæsti foss landsins, Glymur, er í Botnsá í Hvalfirði. Botnsá er afrennsli Hvalvatns niður í Botnsvog. Áin steypist niður í stutt en mjög djúpt gljúfur, sem gerir fossinn næstum 200 m háan. Dynjandisfoss er mestur fossa á Vestfjörðum. Hann er í Dynjandisá, sem fellur í Dynjandisvog.

Fossar á Íslandi eftir landshlutum

Fossar á Suðurlandi


Kort af Suðurlandi
 

.

[Flag of the United Kingdom]
In English

 


Fossar á Austurlandi

 Kort af Ausfjörðum
 


HENGIFOSS


Efri Beljandi i Breiðdalsá

   
       

Fossar á Norðurlandi

Kort af Norðurlandi
 


DETTIFOSS


ALDEYJAR
FOSS


Selfoss


HAFRAGILS
FOSS


BARNAFOSS


GOÐAFOSS

 

 
       

Fossar á Vestfjörðum

Kort af Vestfjörðum
 


DYNJANDI

     
       

Fossar á Vesturlandi

Kort af Vesturlandi
 


GLYMUR


HRAUN
FOSSAR


Barnafoss


Laxfoss NorduraGlanni Nordurá


Tröllafoss

 

 
       

Fossar á Hálendinu
 

Kort Hálendið
 


ALDEYJAR
FOSS


Dettifoss


Eldgjá


ÞJÓFAFOSSSelfoss


Hafragilsfoss

Ófærufoss

Kringugilsarfoss

HÆSTU FOSSAR ÍSLANDS
Í metrum
 

FEGURSTU FOSSAR HEIMS


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM