Hallormsstaður,

Gönguleiðir í skóginum


Gönguleiðir á Íslandi


Myndaalbúm

 
HALLORMSSTAÐUR 
FERÐAVÍSIR
 

.
[Flag of the United Kingdom]
In English


Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Hallormsstaðaskógur er stærsti skógur Íslands. Árið 1899 setti Alþingi lög um verndun skógarins og hefur mikil ræktun átt sér þar stað síðan. Nú öld síðar eru þar um 2000 ha. af skóglendi. Í Hallormsstaðaskógi, við Lagarfljót, er Atlavík. Þar er gott tjaldsvæði og hafa þar verið haldnar útisamkomur Austfirðinga um árabil.

Merkilegt trjásafn (arboretum) er í skóginum og um það liggur göngustígur. Sumarhótel eru á Hallormsstað og þar hefur verið rekinn þekktur hússtjónarskóli um árabil. Einnig er gistiheimili að Eyjólfsstöðum en þar í grennd eru og sumarhús nokkurra stéttarfélaga.


Vegalengdin frá Reykjavík er 698 km

Egisstaðir 27 km >
Seyðisfjörður 54 km.

.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM