VESTURLAND
FERÐAVÍSIR
Skoðunarvert

Rútuáætlanir
Á eigin vegum
Ferjuáætlanir
Flugáætlanir
Gisting
Tjaldstæði
Sundstaðir
Golf
Stangveiði
Þjóðgarðar
Menning & saga
Skipulagðar ferðir
Gönguleiðir
Söfn og gallerí
Kirkjur
Ferðakort
Myndir
Meira um Ísland
Upplýsingamiðst.

 


HELLISSANDUR - RIF

FERÐAVÍSIR
 

.
[Flag of the United Kingdom]
In Englis


Sjómaminjasafnið Hellisandi


Ennisvegur 1983


Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull

 

Fyrrum var mikil verstöð á Hellissandi líkt og víðar á útnesinu.  Sjóminjasafnið í Sjómannagarðinum geymir m.a. Blika, elzta varðveitta áraskip á Íslandi, smíðað 1826. Staðurinn er dæmigert sjávarþorp þótt engin sé höfnin. Þar sjást enn víða minjar um sjávarútveg t.d. lending í Keflavík.

Bæjarskrifstofur Snæfellsbæjar eru á Hellissandi.

Rif var einhver mesta verzlunarhöfn á Snæfellsnesi fyrrum, en hún eyðilagðist þegar Hólmkelsá breytti farvegi sínum. Staðurinn á sér merka sögu og þar vógu Englendingar Björn ríka árið 1467.  Þá mælti Ólöf ekkja hans hina fleygu setningu:„Eigi skal gráta Björn bónda, heldur safna liði”. Mjög góð höfn er á Rifi og nokkur fyrsta flokks fiskvinnsluhús.  Ólafsvík, Hellissandur og Rif eruhlutar Snæfellsbæjar.

Ólafsvík 9 km <Hellisandur> Arnarstapi 38 km um Fróðárheiði.

.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM