Hólmavík,
STRANDIR
VESTFIRÐIR
FERÐAVÍSIR
Skoðunarvert

Rútuáætlanir
Á eigin vegum
Ferjuáætlanir
Flugáætlanir
Gisting
Tjaldstæði
Sundstaðir
Golf
Stangveiði
Þjóðgarðar
Menning & saga
Skipulagðar ferðir
Gönguleiðir
Söfn og gallerí
Kirkjur
Ferðakort
Myndir
Meira um Ísland
Upplýsingamiðst.

 


HÓLMAVÍK
FERÐAVÍSIR

.

.
[Flag of the United Kingdom]
In English


Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Hólmavík er kauptún við Steingrímsfjörð en þar er verzlunar- og þjónustumiðstöð fyrir Hornstrandir og hefur verið frá síðari hluta 19. aldar.  Elzta hús staðarins hefur verið endurbyggt og er þar nú veitingarstaðurinn Café Riis, en þar eru skemmtilegar myndir af Hólmavík, sem gefa fólki kost á að kynnast sögu Strandamanna.

Góð silungsveiði er í nærliggjandi vötnum og ám og boðið er upp á ferðir til Grímseyjar. Fjöldamargt fleira er hægt að gera sér til afþreyingar í Hólmavík og nágrenni og gestrisni heimamanna viðbrugðið. Vegalengdin frá Reykjavík er 274 km um Hvalfjarðargöng.

Staðarskáli Hrútfirði 115 km <Hólmavík> Drangsnes 37 km um Selströnd, Ísafjörður 227 km.
.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM