Jarðfræði Norðurland,

Meira um Ísland


JARÐFRÆÐI NORÐURLAND
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Hverfjall myndaðist á 2 - 3 sólarhringum fyrir 2500 árum og varð eins og það er vegna þess, að gosið var í stöðugri snertingu við grunnvatn.
Hæðarsporðskerfi (Lúdents- og Þrengslaborgir).  Þetta er nýtt nafn á því kerfi.
Eldra Laxárdalshraun kom úr Ketildyngju og fór í sjó fram fyrir ca. 3800 árum.
Krafla.  Goshrina í 2500 ára gosskeiði (Hverfjallsskeiði):  Hverfjallsskeið,  Hólseldar, Daleldar (þar sem virkjunin er), Mývatnseldar og Kröflueldar.  Kvikuhólf er á ca 3 km dýpi og nær niður á 7 km dýpi.

.

MÝVATN og NÁGRENNI - ELDVIRKNI
ÁR ELDSTÖÐ LENGD GOSEFNI FLATARMÁL
1975-84 KRÖFLUELDAR 10 km ca 0,25 km3 66 km2
1746 LEIRHNJÚKUR 4 smáspr. Mjög lítið Mjög lítið
1724-29 MÝVATNSELDAR 10 km 0,2-0,5 km3 36 km2
1000-1100 DALSELDAR 10-15 km <0,1 km3 10 km2
500 fKr.-0 HÓLSELDAR II >15 km >2,4 km3 220 km2
900-500 fKr. HVERFJ.ELDAR >40 km ca 1 km3 60 km2
Sigurður Þórarinsson 1960 og Kristján Sæmundsson 1984.

Eftirfarandi staði má finna í Ferða- og Veiðivísum:  
Mývatn, Námafjall, Hverarönd, Sveinagjá, Hrossaborg, Jökulsárgljúfur, Kelduhverfi, Tjörnes.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM