Kistufell,

Meira um Ísland


Gönguleiðir Ísland


DYNGJUHÁLS og TRÖLLADYNGJA
 


KISTUFELL
Hvernig kemst ég þangað

.


[Flag of the United Kingdom]
In English


GRÍMSVÖTN


BÁRÐARBUNGA


Holuhraun


Eldgos á Íslandi

 

Kistufell er 1444 m hátt móbergsfjall við miðjan Dyngjujökul. Árið 1950 brotlenti skymasterflugvélin Geysir á Bárðarbungu og mannbjörg varð. Björgunarsveitir frá Akureyri héldu upp á jökulinn frá Kistufelli og náðu áhöfninn niður á sama stað. Núna stendur þar skáli í einkaeign. Gæsavatnaleið liggur rétt norðan hans.

Dyngjuháls 25 km <Kistufell> Urðarháls 7 km.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM