NORÐURLAND

FERÐAVÍSIR
Skoðunarvert
Rútuáætlanir
Á eigin vegum
Ferjuáætlanir
Flugáætlanir
Gisting
Tjaldstæði
Skipulagðar ferðir
Menning & saga
Gönguleiðir
Söfn og gallerí
Kirkjur
Ferðakort
Myndir

 


KÓPASKER
FERÐAVÍSIR

.

.
[Flag of the United Kingdom]
In English


Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug


Kirkjur
Norðurland

 

Kópasker er kauptún við austanverðan Axarfjörð (Öxarfjörð) og eini þéttbýliskjarninn í Öxarfjarðarhreppi.  Þarna var löggildur verzlunarstaður um 1880.  Kauptúnið fór að byggjast eftir 1910 og byggir tilvist sína á þjónustu við landbúnaðinn í nágrannsveitunum og fást unnar kjötvörur þaðan víða um land.  Nokkur útgerð er frá Kópaskeri og gistihús og farfuglaheimili eru á staðnum.

Stutt er til margra áhugaverðra staða  frá Kópaskeri, s.s. Húsavíkur og Mývatns, og Jökulsárgljúfur, sem teljast með merkustu náttúruperlum landsins, eru nærri. Árið 1976 urðu jarðhræringar í Kelduhverfi og urðu töluverðar skemmdir á mannvirkjum á Kópaskeri.
Landsig varð í Kelduhverfi, myndaðist þá Skjálftavatn, sem er með stærstu vötnum landsins (11 km²).  Jarðskjálftar, allt að 4,1 á Richter, með miðju í Öxarfirði, skóku Kópasker 18. sept. 2001 og varð vart alla leið til Akureyrar.

Vegalengdin frá Reykjavík er U.Þ.B. 580 km um Hvalfjarðargöng. 

Húsavík
100 km. <Kópasker> Raufarhöfn um Öxafjarðarheiði 91 km, um Melrakkasléttu 55 km, Þórshöfn 98 km.
.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM