SUÐVESTURLAND
FERÐAVÍSIR
Skoðunarvert
Rútuáætlanir
Á eigin vegum
Ferjuáætlanir
Flugáætlanir
Gisting
Tjaldstæði
Sundstaðir
Golf
Stangveiði
Þjóðgarðar
Menning & saga
Skipulagðar ferðir
Gönguleiðir
Söfn og gallerí
Kirkjur
Ferðakort
Myndir
Meira um Ísland
Upplýsingamiðst.


KÓPAVOGUR
FERÐAVÍSIR

.


[Flag of the United Kingdom]
In EnglishFerðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug


Vinabæir
Kópavogs

 

Kópavogur er bær í örum vexti og byggðist upp frá fyrri hluta síðari heimsstyrjaldarinnar og er nú annar fjölmennasti kaupstaður á landsins (1955). Bæjaryfirvöld hafa lagt mikla áherzlu fjölgun íbúa og greitt mjög fyrir, að fyrirtæki í öllum greinum fái sem bezta aðstöðu í bænum. Má t.d. nefna mikinn verslunarkjarna við Smáratorg, stærstu verzlunarmiðstöð landsins, Smáralind, og að mörg iðnfyrirtæki koma sér fyrir þar. Verzlunarþjónusta var góð fyrir og fjölmörg fyrirtæki í léttum iðnaði hafa haft aðsetur sitt í bænum um árabil og er fátítt að slík starfsemi sé flutt þaðan.


Matvælasýningin „Matur” er  haldin á tveggja ára fresti í bænum.  Í apríl 2006 var kaupstefnan Ferðatorg haldin í tengslum við matvælasýninguna. 
Í september 1999 var Íslenzka sjávarútvegssýningin haldin í Smáranum í Kópavogi en hún er ein hin stærsta í Evrópu og þótt víðar væri leitað. Sýnendur eru frá öllum heimsálfum og sama er að segja um gesti hennar. Ferðaþjónusta er einnig í örum vexti og innan bæjarlandsins eru margir áhugaverðir staðir fyrir útivistarfólk og silungsveiði er í vötnum.

.
 


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM