Fuglar Austurland


Jarðfræði á Austurlandi

 


.AUSTURLAND
KRAKKA FERÐAVÍSIR
EFTIRMINNANLEGT FERÐALAG MEÐ NAT.IS
Ferðavefur fyrir krakka á öllum aldri.
MENNING OG SAGA
Krakka Leiðsögumaðurinn ykkar er,
 fyrir mömmu, pabba, afa og ömmu.


Honarfjörður til Djúpivogs
Ferðakort


Meira


Vissir þú að?
Þvottá er syðsti bær í Álftafirði.  Hallur Þorsteinsson, Síðu-Hallur, sem var meðal kunnustu landsmanna á söguöld, bjó þar í kringum aldamótin 1000.

Vissir þú að?
Hamarsdalur er þröngur og langur dalur, sem gengur upp úr Hamarsfirði og er oft nefndur Bragðavalladalur

Vissir þú að?
Breiðdalseldstöðin er forn megineldstöð í Breiðdal og Berufirði,

Vissir þú að? Papey er stærsta eyjan fyrir Austurlandi. Talið er að eyjan hafi verið byggð írskum munkum, pöpum, þegar landnám norænna manna hófst á Íslandi.
 


Breiðdalsvík til Reyðarfjarðar
Ferðakort

Skrúdur

Meira


Vissir þú að?
Teigarhorn er bær í Búlandshreppi skammt, u.þ.b. 4 km inn af Djúpavogi. Þar er líklega merkasti fundarstaður geislasteina (zeolíta, aðallega skolesít) í heiminum.

Vissir þú að?
Helgustaðir eru bær við norðanverðan Reyðarfjörð. Þar var um fjögurra alda skeið ein bezta silfurbergsnáma í heimi.

Vissir þú að?
Skrúður rís bratt úr hafi austan Fáskrúðsfjarðar, sem hét fyrrum Skrúðsfjörður.

Vissir þú að? Hafnarnes er eyðibyggð austarlega á suðurströnd Fáskrúðsfjarðar.
 


Eskifjörður til Neskaupsstaðar
Ferðakort

Sómastaðir

Meira


Vissir þú að? 
Sómastaðir er hlaðið steinhús úr ótilhöggnum steini, reist 1875.  Steinlímið var jökulleir.

Vissir þú að? Viðfjörður er syðstur fjarða, sem ganga suður úr Norðfjarðarflóa.

Vissir þú að?
Barðsneshorn, stundum kallað Horn, er yzta táin á Barðsnesi, sem er útvörður Norðfjarðarflóa að austan.

Vissir þú að?
Fannardalur er eyðibýli inni af botni Norðafjarðar.  Þar var lengi geymdur ævagamall trékross (til 1895), sem var álitinn helgur. 
 


Egilsstaðir to Mývatn
FerðakortMaira

Vissir þú að? Skriðuklaustur. Þetta fornfræga stórbýli er næsti bær við kirkjustaðinn og prestsetrið Valþjófsstað.  Bærinn hét upprunalega Skriða.

Vissir þú að? Fyrrum voru Eiðar stórbýli og  þar var búnaðarskóli og alþýðuskóli og áður en yfir lauk var þar hluti Menntaskólans á Egilsstöðum.

Vissir þú að?
Hrafnkelsdalur er 18 km langur, þar til hann skiptist í tvo dali.
Í Hrafnkelssögu Freysgoða er sagt að Bjarni, faðir þeirra Sáms og Eyvindar, hafi búið á Laugarhúsum. 

Vissir þú að? Brúardalir eru á Brúaröræfum inn af Brú, efsta bæ á Jökuldal.

Vissir þú að? Möðrudalur stendur bæja hæst (469m) og lengst inni í óbyggðum.

Vissir þú að? Grímstaðir eru ásamt Möðrudal hæstu byggðu ból landsins.  Þeir voru löngum í þjóðleið og þar var lögferja áður en Jökulsá á Fjöllum var brúuð 1947


[Flag of the United Kingdom]
In English

krakkavefur nat.is

Menning & saga

 


KRAKKA FERÐAVÍSIR

Norðurland < Austurland > Suðurland
Hálendið

TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM