,
SUÐURLAND
 FERÐAVÍSIR
Skoðunarvert
Menning & saga
Rútuáætlanir
Á eigin vegum
Ferjuáætlanir
Flugáætlanir
Gisting
Tjaldstæði
Sundstaðir
Golf
Stangveiði
Þjóðgarðar
Skipulagðar ferðir
Gönguleiðir
Söfn og gallerí
Kirkjur
Ferðakort
Myndir
Meira um Ísland
Upplýsingamiðst.

 


LAUGARÁS - SKÁLHOLT
FERÐAVÍSIR

.

.
[Flag of the United Kingdom]
In English


Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug


Uppspretta í Vörðufelli


Vörðufell

 

Þéttbýli hefur myndazt í Laugarási. Þar er mikill jarðhiti og fjöldi gróðurhúsa og góð þjónusta við ferðamenn. Skipulögð tjaldsvæði og húsdýragarðurinn Slakki. Í Laugarási er læknasetur uppsveitanna. Fjölmargir áhugaverðir staðir eru í nágrenni Laugarás og má t.d. nefna hið forna biskupssetur Skálholt, einn af merkustu sögustöðum landsins. Þar sátu biskupar frá 1056 til 1803 og þar er skóli, sem nú er nýttur til námskeiðahalds.

Stutt er í eina af þekktustu laxveiðiá landsins, „Iðu”, ármót Stóru og Litlu Laxár annars vegar og Hvítár hins vegar, en einnig býðst veiði í Brúará en hún ber nafn af horfnum, náttúrulegum steinboga yfir ána, sem létti fólki leiðina yfir hana. Bryti nokkur í Skálholti braut hann niður að undirlagi einnar húsfreyjunnar að Skálholti til að minnka gestanauð á staðnum.
Nánar

Vegalendin frá Reykjavík er 90 km.

Flúðir 27 km <Laugarás/Skálholt> Reykholt 11 km, Minniborgir 19 km.
.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM