NORÐURLAND
FERÐAVÍSIR
Skoðunarvert
Menning & saga
Rútuáætlanir
Á eigin vegum
Ferjuáætlanir
Flugáætlanir
Gisting
Tjaldstæði
Sundstaðir
Golf
Stangveiði
Þjóðgarðar
Skipulagðar ferðir
Gönguleiðir
Söfn og gallerí
Kirkjur
Ferðakort
Myndir
Meira um Ísland
Upplýsingamiðst.


LAUGARBAKKI
FERÐAVÍSIR

.
[Flag of the United Kingdom]
In English


Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Laugarbakki er lítið þorp á jarðhitasvæði á austurbakka Miðfjarðarár. Þar hét áður Langafit. Í Grettissögu segir frá örlagaríku hestaati þar. Fyrsta húsið var reist á Laugarbakka árið 1933. Bygging heimavistarskólans að Laugarbakka hófst 1970. Hann er nýttur sem sumarhótel. Það er skammt til Hvammstanga og róleg ferð kringum Vatnsnes er öllum ógleymanleg.

Frá Laugarbakka liggur vegurinn áfram suður meðfram Miðfjarðará og upp á heiðar, þar sem er aragrúi veiðivatna. Á þeirri leið er ferðaþjónustubærinn Brekkulækur, upphafsstaður hesta-, göngu- og veiðiferða.

Hvammstangi 7 km. <Laugarbakki> Blönduós 56 km.


.
 


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM